Smá um Kóraninn og Biblíuna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Múhameð copípeistaði margt úr biblíunni svo þetta kemur ekki mjög á óvart. 

marco (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 16:53

2 Smámynd: Íris

Kóraninn er framhald af biblíunni. Mohammed (saw) boðaði það sem allir hinir spámennirnir boðuðu á undan, þ á m Jesús (pbh).  Þannig að hann gerði ekkert copy. Hann hélt áfram. 

Íris , 11.11.2008 kl. 19:58

3 identicon

Marco,

Þetta er náttúrulega það sama og gyðingar sögðu við kristna og reyndar sumir múslimar við bahá'ía... "Sannleikurinn er punktur sem hinir fáfróðu hafa margfaldað" :)

. (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 20:12

4 identicon

Einhverntíman sá ég í einhverri grínmynd að út væri komin myndin Gandhi II, no more mister niceguy!.  Ef kóraninn er framhald biblíunnar þá er hann eitthvað í ætt við þessa ímynduðu mynd.  Ósannur og fullur af ofbeldi, eiginlega lélegur brandari.

Jakob.  Þetta er náttúrulega það sama og gyðingar sögðu við kristna og reyndar sumir múslimar við bahá'ía... "Sannleikurinn er punktur sem hinir fáfróðu hafa margfaldað" :)

Segja sumir múslimar þetta við þá áður en hinir drepa þá?

marco (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 00:05

5 identicon

Hæ, sorrí skil ekki alveg hvað þú átt við. Hvaða hinir?

. (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 08:36

6 Smámynd: Íris

Veistu Marco, þú mátt eiga þína skoðun í friði.  Lifðu eins og þér finnst best fyrir þig og ég hef mitt líf eins og ég vil hafa það.   

Þú berð enga virðingu fyrir skoðun annarra og munt sennilega aldrei gera.  Það hef ég hins vegar og þeir múslimar sem ég þekki.  Fólk eins og þig þekki ég ekki og held að ég vilji ekki þekkja.

Ég bið fyrir þér Marco minn.  Á arabísku. 

Íris , 12.11.2008 kl. 10:52

7 identicon

Takk fyrir það Íris!  Ég held að þú sért betri manneskja heldur en upphafsmaður trúar þinnar eins og margir múslímar sem betur fer.  Hvað er það í ferli múhameðs sem vekur hjá þér lotningu og virðingu?

Jakob!  Skt. íslam eru bahaíar fullkomlega réttdræpir og fjöldi trúbræðra þinna hafa verið myrtir af múslímum í fullkominni harmoníu við trú þeirra.

marco (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 12:24

8 Smámynd: Íris

Veistu, þegar Mohammed var uppi þá ríkti algjört caos. Komið var fram við konur eins og skít. Menn voru giftir meir en 10 konum t.d.   Lestu betur um Mohammed og hans líf.   T.d. er sagt að hann hafi sagt mönnum að bera meiri virðingu fyrir eiginkonum sínum, hann tók t.d. glas sem eiginkona hans hafði drukkuð úr, hann sneri því þannig að staðurinn þar sem varir hennar höfðu snert glasið sneri að honum og drakk úr því. Þannig sagði hann öllum að Guð vildi að konan væri jafn mikilvæg og karlmaðurinn, og jafnvel mikilvægari.  Paradís er við fótskör móður!

Þú ert bara svo upptekin að hlusta á allt það slæma og trúa því.  Fólk sem trúir á Guð er ALDREI réttdræpt í Kóraninum.  Það þýðir ekki að lesa eina málsgrein og túlka hana eins og þú vilt.  Það tekur fólk 4 ár að stúdera Kóraninn, þýðingar hans og meiningu.  Margt sem er í honum er ekki enn komið fram og við skiljum þal ekki.  

Kóraninn talar um að ekki megi drepa án þess að bjóða frið.  Ef þú gerir það þá átt þú vísa vist í helvíti.  Því miður, þá eru múslimar ekki allt gott fólk og er ekki trúnni til framdráttar.  Öll fjölskylda mannsins míns eru múslimar, arabískir múslimar og þau hugsa ekki svona.  Uppeldið hins vegar gefur ákveðnar skoðanir.  Múslimar frá Pakistan, Marokkó, Alsir, Malasíu osfrv eru ekki eins.  Eigum það bara sameiginlegt að vera múslimar.  Alveg eins og ég átti einu sinni sameiginlegt með kristnum að vera kristin.  En það þýðir ekki að allir kristnir eru eins.

Bahaíar eru ekki réttdræpir því þeir trúa á Guð, sama guðinn og gyðingar, kristnir og múslimar.  Þeir segja að Bahaí sé síðasti spámaðurinn...alveg eins og þegar Mohammed var upp og var hundeltur af kristnum.    Því miður, þá sýnir sagan sig að þetta endurtekur sig allt.  Við virðumst aldrei læra.

Getum við ekki farið að virða náungann??????  

Íris , 12.11.2008 kl. 12:59

9 identicon

Múhameð hundeltur af kristnum???

Annars eru rangfærslurnar þarna svo margar að ég held að þér veitti ekki af fleiri árum en fjórum til að ná þessu réttu.

Ég ber ekki virðingu fyrir ofbeldis, misréttis og mannhaturskenningum.  Þess vegna ber ég ekki virðingu fyrir íslam.  Ég ber virðingu fyrir fólki og ég virðist vera sá eini sem virði þig svars hér á síðunni þinni.

Með virðingu:

Marco

marco (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 14:45

10 Smámynd: Íris

1. Muhammad is equally considered a manifestation of God in Baha'i and Babism, two religions that has grown out of Islam. Both of these religions revere Muhammad highly, but has their focus on the later revelations of Bab and Baha'ullah, both of the 19th century.

2. In Islam it's believed that there were a total of 25 Prophets instructed by Allah (God) to warn their community against evil and urge them to follow God. However, only some have been sent holy books such as the Tawrat, Zabur, Bible and Qur'an, and these prophets are considered as Messengers of God.

The first prophet is Adam, and the last one is Muhammad, thus He's considered as the Seal of the Prophets. Jesus is the result of a virgin birth in Islam as in Christianity, and is regarded as a prophet (24th one) like the others, and as the Messiah as well. Five prophets are regarded as especially major: Nuh (Noah), Ibrahim (Abraham), Musa (Moses), Isa (Jesus), and Muhammad

3. A large part of Muhammad's followers had to seek refuge in Abyssinia in 615, due to the resistance among the Meccans to the message of Muhammad. This resistance continued, and was so fierce, that Muhammad had to escape in 622, and arrived in Yathrib, 300 km north of Mecca, on September 20 (=6. Rabicu l-'awwal), we have no account telling which day Muhammad and his flock escaped Mecca itself. About 15 years later this year was fixed as the first year of the Islamic calendar.

4. Muhammad also enjoyed the protection of his uncle and earlier guardian, Abu Talib. But Abu Talib and Khadija both died in 619, and from this time on, Muhammad's position was under strong threat. The process of converting was slow in the early years, and he was strongly opposed by other Meccans, who accused him of little respect for the religion of the forefathers, which had some resemblance with Islam, but was a polytheistic religion.

5. Muhammad set a good example of kindness, which created a salutary effect upon his people. His wife Khadijah had made him a present of young slave named Zaid Ibn Haritha, who had been brought as a captive to Mecca and sold to Khadijah. When Haritha heard that Muhammad possessed Zaid, he came to Mecca and offered a large sum for his ransom. Whereupon Muhammd said: "Let Zaid come here, and if he chooses to go with you, take him without ransom; but if it be his choice to stay with me, why should I not keep him?' Zaid, being brought into Muhammad's presence, declared that he would stay with his master, who treated him as if he was his only son. Muhammad no sooner heard this than he took Zaid by the hand and led him to the black stone of Ka'ba, where he publicly adopted him as his son, to which the father acquiesced and returned home well satisfied. Henceforward Zaid was called the son of Muhammad.

Íris , 12.11.2008 kl. 17:01

11 identicon

Sæl Íris og Marco :)

Marco mér finnst þú vera frekar ómálefnalegur og færa lítil rök fyrir máli þínu. Ég mæli með því eins og Íris að skoða þær kringumstæður sem Múhameð birtist í. Á þaim tíma þóttu konur vera lægri skepnum og að eignast dóttur var ein mesta niðurlæging sem karlmaður gat orðið fyrir. Þar af leiðandi tíðkaðist að grafa stúlkubörn lifandi. Ekkert takmark var á því hve mörgum konum einstaklingur gat gifst og voru þær reyndar herfang þeirra sem náðu ráðast á aðra ættbálka og rupla og ræna. Mestu höfðingjarnir áttu mörg hundruð kvenna. Þegar höfuð fjölkskyldunnar dó var oft tekist á milli synanna og voru mæður hinna sem ekki náðu völdum úthýst í mörkina.

Við komu Múhameðs breyttist allt þetta. Hann takmarkið fjölda þeirra kvenna sem maður mátti eignast og setti það skilyrði að sá sem hygðist eiga meira en eina konu þyrfti að koma jafnt fram við þær allar. Vitrir menn tóku þessu sem svo að ekki mátti giftast fleiri en einni konu þar eð ekki er hægt að koma jafnt fram við fleira en eina konu. Hætt var að grafa stúlkubörn og meiri virðing var borin fyrir konum og öðluðust þær mun meiri réttindi en þær höfðu haft til þessa.

Það er rétt að í augum sumra múslima séu bahá'íar réttdræpir en sem betur fer eru líka til fullt af fínum múslimum líka. Tékkið á þessu: http://www.bahairights.org/

Íris, það er ekki alveg rétt að bahá'íar trúi því að Bahá'u'lláh, boðberi bahá'í trúarinnar, sé síðasti boðberinn heldur að hann sé sá nýjasti á eftir Múhameð og að í framtíðinni þegar Guði þóknast verði annar boðberi sendur til okkar til að leiðbeina okkur áfram á vegi hans  :)

Kær kveðja,
Jakob

. (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 17:13

12 Smámynd: Íris

Takk fyrir þetta.   Ég held ég hafi nú meint sá nýjasti     Biðst samt afsökunar á villu minni. 

Íris , 12.11.2008 kl. 17:33

13 identicon

ekkert til að biðjast afsökunar á.

. (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 17:43

14 identicon

Íris, hvaðan tekur þú þennan texta?  Hvar er minnst á að múhameð hafi verið hundeltur af kristnum mönnum?  Hvað átti múhameð margar konur sjálfur?  Hvað hafði hann afnot af mörgum kynlífsambáttum?  Hvað var yngsta konan gömul?  Hvað var yngsti þekkti rekkjunautur hans gamall?  Telur þú það vilja guðs að hver karlmaður megi eiga fjórar konur?  Á maðurinn þinn fleiri konur?  Ef ekki hvernig litist þér þá á þann ráðahag?

Hvað hafið fyrir ykkur í þessu hryllingsástandi í Arabíu annað en íslamskan áróður?  Ríkti kaos í öllum heiminum á tímum múhameðs eða aðeins í nokkrum arabískum þorpum? 

Þessar spurningar eru allar fyllilega málefnalegar.  Ég hef ekki í þessu spjalli dylgjað um illt innræti viðmælenda minna.  Ólíkt öðrum.

marco (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 18:22

15 Smámynd: Íris

Hef lítinn tíma til að svara þér, því miður.

1. Mohammed giftist fyrst 25 ára og var giftur henni þar til hún dó. Þau eignuðust 7 börn saman. 

Only after her death, did the prophet marry other women. Now, it is obvious that if the prophet was after physical pleasure he did not have to wait until he was more than fifty years old to start marrying more wives. He lived in a society in which it was quite acceptable to have many wives. But the prophet remained devoted to his only wife for twenty-five years. When she died she was sixty-five years old.

His later marriages were for various reasons. Some marriages were with the view to help the women whose husbands had been killed while they were defending their faith. Others were with a view to cement relationships with devoted followers like Abu Bakr, may Allah be pleased with him. Yet others were to build bridges with various tribes who were otherwise at war with the Muslims. When the prophet became their relative through marriage, their hostilities calmed down, and much bloodshed was averted.

http://www.anwary-islam.com/women/prophets-wives.htm  Hér er linkur inná eiginkonur hans.

2.  Sjáðu lið nr. 3 í fyrra svari mínu.  Þar er vísað til þess að Mohammed og fylgjendur hans urðu að forða sér því ítrekað var þeim hótað.  Ekki mátti boða ný trúarbrögð og hinir trúlausu gátu ekki þolað að öllu yrði breytt, t.d. að mega aðeins giftast 4 konum

3. Í raun voru gerðar reglar um fjölda eiginkvenna. Hver þeirra verður að eiga sín eigin hýbíli, ekki má gera uppá milli þeirra og engin þeirra má líða skort.  Ennfremur og það mikilvægasta er að fyrsta eiginkonan VERÐUR að samþykkja að eiginmaðurinn giftist konu nr 2, 3 og 4.  Þetta er eiginlega að detta út í dag.   Ég, persónulega, myndi ekki samþykkja að deila mínum manni. Hann er samþykkur því.  Mamma hans er eina kona pabba hans og þannig er það!  Eins og ég sagði, er á undanhaldi í flestum löndum.

4.  Ef þú lest sögu Spánar t.d. þá sérðu að þegar múslimar komu þangað þá varð regla, morðum fækkaði og fólki leið betur.  Þetta er í sögubókum.  Mosku var svo breytt í kirkju og kirkja notuð sem Moska.  Fólk lifði þar í friði.  

Hef ekki meiri tíma, því miður.

Íris , 12.11.2008 kl. 18:38

16 identicon

Því miður eftiráskýringar til að gera gott úr illu og sem meira er, tekið úr íslömskum áróðursritum.

marco (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 19:33

17 identicon

Hún er áhugaverð þessi þörf þín Marco á að fordæma eitthvað sem þú greinilega hefur litla þekkingu á. Ef þú raunverulega hefur áhuga á að skilja Islam þá þarft þú að geta sett barnalegar ásakanir til hliðar og skoða hlutina með eigin augum frá öllum hliðum. Ef þú ert ennþá sömu skoðanar eftir á þá að minnsta kosti hefurðu einhvern grunn til að byggja á.

Kær kveðja,

. (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 09:48

18 identicon

Ég hef ekki minni þekkingu á íslam en þú, það get ég fullyrt.  Aftur  á móti er skilningur minn betri en þinn.  Ekki að undra þar sem þú telur múhameð vera spámann guðs.

Kær kveðja

marco (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 18:17

19 identicon

Sælir eru fullvissir

. (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 21:48

20 identicon

Ja hérna hvað er að þessum marco?? Get a life!!!

Ragga sys (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 23:02

21 identicon

Ragga sys!  Það að hafa andstyggð á íslam og eiga ekkert líf er ekki sami hluturinn.  Ef þú hefur ekkert til málanna að leggja haltu þá kjafti. 

Með virðingu.

Marco

marco (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 01:06

22 Smámynd: Íris

heyður Marco.  Þetta er engin virðing sem þú sýnir!!  Þú segir ekki fólki að halda kjafti hér á mínu bloggi. 

Miðað við skrif þín þá hefur þú lítið til málanna að leggja annað en að setja út á skoðanir annarra!  Virðing þín fyrir náunganum er sama sem engin.

Með virðingu

Íris 

Íris , 16.11.2008 kl. 12:39

23 identicon

Ég viðurkenni að ég kvað fullfast að orði í síðustu færslu minni og ég biðst afsökunar á því.

Gangi þér allt í haginn Íris.

Kveðja:

Marco

marco (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband